Velkomin á heimasíðu Hugleiðsludags unga fólksins

 

Verkefninu er ætlað að veita börnum og unglingum aðgang að hugleiðslu innan skólakerfisins. 

Hér á síðunni ætlum við að deila því sem er á döfinni hverju sinni og vekja athygli á góðum kostum jógaæfinga og hugleiðslu sem byggja á kærleika og vellíðan en ekki samkeppni. Á síðunni er einnig að finna einfaldar jógaæfingar, leiki, hugleiðslur o.fl. skemmtilegt fyrir börn og hvetjum við alla til að prófa heima eða í skólastofunni. 

 

Hugleiðsludagur Unga Fólksins 2024