Stuðningur þinn skiptir máli, ef þú vilt sjá verkefnið vaxa og dafna þá er hægt að hafa samband varðandi hugmyndir og/eða styrki til starfsins.

Smelltu hér

 

Styrkur

Hægt er að leggja framlag inn á okkur hér:

kt 510414-1010

526-14-40355

Ég vil styrkja →

Hugmyndir

Við gerum litla grjónapúða með regnbogahjarta með öndunarleiðbeiningum og vantar sjálfboðaliða til að sauma. Þekkir þú einhvern? Láttu okkur vita eða ef þú ert með aðra hugmynd að fjáröflun handa okkur.

Ég er með hugmynd →